
Næsta námskeið hefst 11.apríl
Fjölbreyttar þol og styrktaræfingar í náttúrunni.
Vinnum með eigin líkamsþyngd, æfingateygjur og það sem náttúran býður uppá.
Aðlögum æfingar eftir getu hvers og eins og því ættu allir að geta verið með í Útihreysti.
Þú getur byrjað þegar þér hentar og ert velkomin/n í frían prufutíma.
Hvar: Kópavogsdalur
Hvenær:
Námskeið 1: Þriðjudaga og fimmtudaga kl.16:30-17:15
Verð:
6 vikna námskeið 2x í viku: 14.900kr
12 vikna námskeið 2x í viku: 27.900kr
Nánari upplýsingar og skráning á netfangið: utihreysti@utihreysti.is eða í síma 6699334