Útihreysti fyrir alla
Hvað er Útihreysti?
Útihreysti býður uppá fjölbreytta hreyfingu og útivist í fallegri náttúru fyrir alla aldurshópa.

Af hverju Útihreysti?
Útivera
Það hefur góð áhrif á heilsuna að æfa utandyra og rannsóknir segja það hafa streitulosandi áhrif.
Tímasparnaður
Í amstri dagsins er oft erfitt að finna tíma fyrir hreyfingu.
Því er hver æfing aðeins 45mín.
Stuttar, hnitmiðaðar og kröftugar.
Félagsskapur
Fátt betra í útivist og hreyfingu en góður félagsskapur
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum